Íslensk máltækni 2010

Þriðja ráðstefna Máltækniseturs

15 apríl, 2010, kl. 13:00-17:00
í Háskólanum í Reykjavík, NauthólsvíkUM RÁÐSTEFNUNA

Máltæknisetur (áður Tungutæknisetur) er samstarfsvettvangur Málvísindastofnunar Háskóla Íslands, tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík og orðfræðisviðs Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um rannsóknir, kennslu og þróunarstarf í íslenskri máltækni (tungutækni). Setrið hefur frá stofnun sinni (árið 2005) haldið ráðstefnur um íslenska máltækni annað hvert ár - síðast í Háskóla Íslands vorið 2008.

Í ár verður ráðstefnan haldin í nýbyggingu Háskólans í Reykjavík í Nauthólsvík, fimmtudaginn 15. apríl kl. 13:00-17:00 (salur Herkúlus 5, 2. hæð). Þar munu bæði innlendir og erlendir fræðimenn flytja erindi, og verðlaunaverkefni úr samkeppninni "Þú átt orðið" verða kynnt - sjá dagskrá.

Þátttaka í ráðstefnunni er öllum heimil og ókeypis, en æskilegt er að þátttakendur skrái sig fyrirfram á heimasíðu Árnastofnunar.

ABOUT THE CONFERENCE

The Icelandic Centre for Language Technology (ICLT) is a collaborative platform between the Institute of Linguistics at the University of Iceland, the School of Computer Science at Reykjavik University and the Department of Lexicography at the Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies, regarding research, teaching and development of Icelandic language technology (LT). Since its establishment in 2005, ICLT has organized bi-annual conferences about Icelandic LT - last held at the University of Iceland in Spring 2008.

This year the conference will be held on Thursday, April 15th, from 13:00-17:00 at the new facilities of Reykjavik University (room Herkúlus 5, 2nd floor) in Nauthólsvík. Both domestic and foreign speakers will give talks and projects which received awards in the competition "Þú átt orðið" will be introduced - see programme .

Participation in the conference is free and open to all, but prospective participants are asked to register for the conference at the homepage of The Arni Magnusson Institute.