MÁLTÆKNISETUR

Rannsóknarsetur í máltækni


RÁÐSTEFNUR

Frá árinu 2006 hefur Máltæknisetur haldið ráðstefnu á tveggja ára fresti:

Í ágúst 2010 hélt Máltæknisetur alþjóðlegu ráðstefnuna IceTAL - 7th International Conference on Natural Language Processing.

Í maí 2014 hélt Máltæknisetur, í samstarfi við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, ráðstefnuna LREC 2014 - 9th Edition of the Language Resources and Evaluation Conference.